Hringdi um morguninn og mátti koma með bílinn strax. Þeir voru ótrúlega fljótir að komast að því hvað var að bílnum og löguðu hann á klukkutíma. Sanngjarnt verð og Algjörir snillingar ? mun klárlega koma til þeirra aftur ❤