Hjólastillingar

Smurþjónusta

Varahlutir

Pústþjónusta

Bilanagreining

Viðgerðir

Skutlþjónusta

Við keyrum viðskiptavinum, sem skilja bílana sína eftir hjá okkur heim.

Verkstæði

Við gerum við allar tegundir bifreiða og erum  viðurkenndur þjónustuaðili Toyota á Íslandi.   Vinnum skv. ISO14000 umhverfisstjórnunarstaðli.

Við erum með sex lyftur og náum því að anna mikilli eftirspurn, auk þess hjólastillum við bifreiðar og erum með smurþjónustu.

Um okkur

Bifreiðaverkstæði Kópavogs var stofnað árið 1995 af Auðunni Ásberg Gunnarsyni. Fyrir nokkrum árum kom svo eiginkonan inn í reksturinn og í dag starfa ásamt þeim sex bifvélavirkjar og einn skutlari/sendiherra.  Þessi hópur leggur metnað sinn í vönduð vinnubrögð og að veita afburða góða þjónustu.

Við höfum sérhæft okkur í Toyota bifreiðum síðan 1995.

Gerum einnig við allar gerðir bíla. Áralöng reynsla og mikil þekking!

Umsagnir viðskiptavina okkar

Hafa samband